Von blómvöndur
Price range: 7.900 kr. through 10.900 kr.
Hugljúfur og fallegur vorvöndur. Samanstendur af ferskjulituðum tónum í bland við grænt. Gerbera, nellika, krysi, rósir, brúðarslör og bland af ýmsu grænu.
Fáanlegur í tveimur stærðum. Fyrstu tvær myndirnar eru af litlum vendi, síðari þrjár af stórum vendi.













