Fyrirtækjaþjónusta
Fyrirtækjaþjónusta Garðheima býður fyrirtækjum upp á persónulega ráðgjöf við val á réttum plöntum og kennum ykkur að hugsa um þær. Einnig hjálpum við ykkur með veisluskreytingar, að koma fyrirtækjum í jólabúninginn og margt fleira.
Hafðu samband til að fá tilboð eða fáðu fagmanneskju í heimsókn til þín.
Netfang: sala@gardheimar.is
Spíran býður upp á hollan og heiðarlegan mat í hádeginu á virkum dögum og glæsilegan fjölskyldubrunch um helgar.
Ekki missa af naut og Bernaise á föstudögum!
Fróðleiksmolar
Við lengjum opnunartímann til kl 21 fram að jólum 🎅🏻🎄🌟
Frá laugardeginum 13. desember til þriðjudagsins 23. desember verður opið frá kl 10-21 á virkum dögum en 11-21 um helgar.
Komdu í notalega stemningu og upplifðu jólin í Garðheimum. Heitt kakó og úrval af fallegum jólatrjám í jólatrjáaskóginum. Um helgina verður 20% afsláttur af úrvals dönskum Nordmannsþin og öllu jólatrésskrauti. Á sunnudaginn frá kl 14-17 kemur Möndlubásinn í heimsókn með glóðvolgar möndlur.
Hlökkum til að sjá ykkur 🤶🔔✨
🎁5 jólagjafahugmyndir - allar á 20% afslætti hjá okkur!
🕯️🎄Fyrsti í aðventu er að skella á!
Hér sérðu Hrafnhildi gera aðventukrans skref fyrir skref - 20% afsláttur er á kertum og skreytingarefnum!✨
Minnum einnig á önnur frábær tilboð hjá okkur í verslun og á glænýrri vefsíðu - hlökkum til að sjá þig!💚
🎄✨Aðventukransar!✨🎄
Hér sérðu hvaða vörur fara í einfaldan en fallegan aðventukrans🕯️🌿
Erum með 20% afslátt af kertum og skreytingarefnum - svo er líka alltaf hægt að kaupa tilbúin krans!🌿
Hlökkum til að sjá þig!
🎄Aðventugleði og skreytingar!🎄
Sverrir Gauti sýnir þrjú mismunandi erfiðleikastig í gerð aðventuskreytinga - svo allir ættu að finna stíl við sitt hæfi✨
Sjáumst á Aðventugleðinni um helgina í Garðheimum!🎄
20% afsláttur af öllum vörum í dag!💫
Hlökkum til að sjá ykkur í kvöld á Forleik jóla milli 19:00-22:00!🎄
20% afsláttur af öllum vörum á morgun!💫
Sjáumst svo á Forleik jóla, fimmtudaginn 6. nóvember - skreytingagerð, léttar veitingar, lifandi tónlist og frábær stemning!🎁✨
✨Forleikur að jólum í Garðheimum✨
Fimmtudagur 6. nóvember kl. 19-22🎁
Kvöld fullt af tilboðum, ljúfum tónum, skreytingum og smakki🕯️🧀🍷
Komdu og fáðu innblástur fyrir aðventuna - hlökkum til að sjá þig!💫


Garðheimar
Við tökum vel á móti þér um helgina!
20% afsláttur af Nordmannsþin og öllu jólatrésskrauti🎁✨
Jólastemningin er í fullum gangi hjá okkur - tilvalið að klára jólagjafirnar í leiðinni og einnig hægt að láta pakka inn!
Opið til kl 21 fram að jólum. Hlökkum til að sjá ykkur! 🎅🌲 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Við lengjum opnunartímann til kl 21 fram að jólum 🎅🏻🎄🌟
Frá laugardeginum 13. desember til þriðjudagsins 23. desember verður opið frá kl 10-21 á virkum dögum en 11-21 um helgar.
Komdu í notalega stemningu og upplifðu jólin í Garðheimum. Heitt kakó og úrval af fallegum jólatrjám í jólatrjáaskóginum. Um helgina verður 20% afsláttur af Nordmannsþin og öllu jólatrésskrauti. Á sunnudaginn frá kl 14-17 kemur Möndlubásinn í heimsókn með glóðvolgar möndlur.
Hlökkum til að sjá ykkur 🤶🔔✨ ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
20% afsláttur af Nordmannsþin og öllu okkar fallega jólatrésskrauti - afslátturinn gildir frá 11.-14. desember!🎄
Frítt kakó í jólatrjáaskóginum og notaleg stemning alla helgina - og við lengjum opnunartímann til kl 21 frá og með 13. desember. Hlökkum til að sjá þig!✨ ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook