Fyrirtækjaþjónusta
Fyrirtækjaþjónusta Garðheima býður fyrirtækjum upp á persónulega ráðgjöf við val á réttum plöntum og kennum ykkur að hugsa um þær. Einnig hjálpum við ykkur með veisluskreytingar, að koma fyrirtækjum í jólabúninginn og margt fleira.
Hafðu samband til að fá tilboð eða fáðu fagmanneskju í heimsókn til þín.
Netfang: sala@gardheimar.is
Spíran býður upp á hollan og heiðarlegan mat í hádeginu á virkum dögum og glæsilegan fjölskyldubrunch um helgar.
Ekki missa af naut og Bernaise á föstudögum!
Fróðleiksmolar
🐾✨Smáhundakynning í Garðheimum um helgina!✨🐾
Helgina 24. - 25. janúar milli kl. 13-16 verður smáhundakynning í gróðurhúsin okkar þar sem skemmtilegar og fallegar tegundir mæta til að sýna sig og hitta gesti🌿🐕💛
Komdu og:
• kynnstu mismunandi smáhundum 🐶
• njóttu skemmtilegrar stemmningar
• kannaðu úrval gæludýravara og frábæra hugmyndir fyrir hundinn þinn✨ 🌿
Hlökkum til að sjá ykkur! 💚🐾
🎁✨Bóndadagurinn er handan við hornið!
Sverrir Gauti deilir með ykkur nokkrum gjafahugmyndum sem gleðja bóndann🌿💚
🌿💧Tölum um rakamæla!
Sverrir Gauti segir frá rakamælum sem hjálpa þér að fylgjast með raka í moldinni og hugsa enn betur um plönturnar þínar 🌱✨
Ný og fersk plöntusending komin í hús til okkar!
✨🥂Áramótastemningin er farin af stað!
Hér sjáið þið smá innblástur úr versluninni - fallegt borðhald, glitrandi áramótaskraut og allt sem gerir kvöldið extra fínt.
Hlökkum til að sjá þig!✨🎆
🎄✨Opnunartímarnir okkar yfir jól og áramót!
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í hátíðarskapi!✨
Við lengjum opnunartímann til kl 21 fram að jólum 🎅🏻🎄🌟
Frá laugardeginum 13. desember til þriðjudagsins 23. desember verður opið frá kl 10-21 á virkum dögum en 11-21 um helgar.
Komdu í notalega stemningu og upplifðu jólin í Garðheimum. Heitt kakó og úrval af fallegum jólatrjám í jólatrjáaskóginum. Um helgina verður 20% afsláttur af úrvals dönskum Nordmannsþin og öllu jólatrésskrauti. Á sunnudaginn frá kl 14-17 kemur Möndlubásinn í heimsókn með glóðvolgar möndlur.
Hlökkum til að sjá ykkur 🤶🔔✨
🎁5 jólagjafahugmyndir - allar á 20% afslætti hjá okkur!


Garðheimar
🐾✨Smáhundakynning í Garðheimum um helgina✨🐾
Minnum á smáhundakynninguna sem fer fram laugardag og sunnudag kl. 13-16🌿🐶
Komdu og kynnstu skemmtilegum smáhundum og njóttu stemningarinnar💚
Hlökkum til að sjá ykkur!🐾✨ ... See MoreSee Less
1 CommentsComment on Facebook
⏳Bóndadagurinn!
Blómabúðin er full af fallegum blómum og vöndum - fullkomið til að gleðja bóndann🌿✨
Hlökkum til að sjá þig! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
🐾✨Smáhundakynning í Garðheimum um helgina!✨🐾
Helgina 24. - 25. janúar milli kl. 13-16 verður smáhundakynning í gróðurhúsin okkar þar sem skemmtilegar og fallegar tegundir mæta til að sýna sig og hitta gesti🌿🐕💛
Komdu og:
• kynnstu mismunandi smáhundum 🐶
• njóttu skemmtilegrar stemmningar
• kannaðu úrval gæludýravara og frábæra hugmyndir fyrir hundinn þinn✨ 🌿
Hlökkum til að sjá ykkur! 💚🐾 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook