Karfan er tóm
Fyrirtækjaþjónusta Garðheima býður fyrirtækjum uppá persónulega ráðgjöf við val á réttum plöntum og kennum ykkur að hugsa um þær. Einnig hjálpum við ykkur með veisluskreytingar, að koma fyrirtækjum í jólabúninginn og margt fleira.
Hafðu samband til að fá tilboð eða fagmanneskju í heimsókn til þín.
Spíran býður uppá hollan og heiðarlegan mat í hádeginu á virkum dögum og glæsilegan fjölskyldubrunch um helgar.
Ekki missa af naut og Bernaise á föstudögum!
- með garðyrkju og bændavörur
Heildsala Garðheima er staðsett við Álfabakka 6.
Þar seljum við ýmsar ræktunarvörur til bænda, verktaka og bæjarfélaga, s.s. fræ, mold, lyf, áburð, ræktunarpotta, lauka, garðyrkjutæki o.fl.
Einnig seljum við til verslana ljósaseríur, plöntur, potta, garðyrkjutæki, verkfæri og alla almenna garðyrkju og ræktunarvöru.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið frá kl 10 - 19 virka daga og 11 - 19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga