Tea tree og túrmerik sápa

890 kr.

Friendly soap

Einstök sápa sem inniheldur tvö öflug efni, tea tree og túrmerik. Silkimjúk og kremkennd froða myndast við notkun á sápunni. 

Handgert sápustykki úr: Kókoshnetuolíu, shea smjör, ólífuolíu, te tré ilmkjarnaolíu, túrmerik rótardufti og vatni.

Nánari upplýsingar:

  • 95 gr
  • Eflir ónæmisvarnir
  • Bakteríu- og sveppadrepandi
  • Bólguleyðandi
  • Geymið ekki í beinu sólarljósi
  • Umbúðir eru úr endurunnu efni sem má endurvinna aftur

Sápurnar frá Friendly soap eru án: Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan og phthalate (þalöt).

Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkunn hjá The Ethical Consumer.

30 til á lager