Lýsing
Ískápurinn er einnig sniðugur til að geyma:
- Drykki – það komast 5 litlar dósir í hann
- Einnig vitum við um fólk sem hefur keypt hann fyrir hjúkrunarheimili eða aðra sem hafa ekki beinan aðgang að kæli og eru þá hægt að geyma jógúrt og aðrar minni vörur í honum.
- Einnig má geyma lyf í honum (athugið leiðbeiningar sem fylgja með lyfjum).
Vörur sem við mælum ekki með að geyma í kæli:
- Olíur – þær geta skilið sig eða harnað.
- Snyrtivörur sem innihalda hátt magn af olíu.
- Leirmaskar
- Ilvötn eru betur geymd í stofuhita.
Ath vörurnar á myndinni fylgja ekki með ;).









