Lýsing
- Inniheldur:
- Chia fræ sem stuðla að betri meltingu, með náttúrulegum slímhimnum auk þess að innihalda 20% omega-3 fitusýrur
- Sækrabbadýr (Krill) sem er sérstaklega ríkt af næringarefnum t.d. omega-3 fitusýrum, astaxanthin og náttúrulegum ensímum
- Kaldpressað vínberjafræsmjöl sem stuðlar að heilbrigðum frumuveggjum
- Lecithin vinnur á fitumyndun og styrkir hjarta- og æðakerfið.
- ProVital styrkir ónæmiskerfið með beta-glucan úr ölgeri
- STAY-CleanTM til að koma í veg fyrir myndun tannsteins
Heildar próteininnihald fóðursins er 28% – sem skiptist í 80% dýraprótein + 20% jurtaprótein
Innihald: ferskt kjúklingakjöt (30 %); hrísgrjón; þurrkað kjúklingaprótein, lítil aska (15 %); maís; vatnsrofin fuglalifur; fiskimjöl úr sjávarfiski (4,5 %); maltaður rúgur; alifuglafita; þurrkuð egg; möluð ljósáta (smákrabbar, 2,5 %); þurrkað ölger (2,5 %); chiafræ (2,5 %); hreinsaðir vínberjakjarnar (2,0 %); þurrkaðir carob sprotar; kalíum klóríð; natríumklóríð; síkóríu inúlín
Næringarinnihald: Prótein 28 %; Fita 15 %; Hrá aska 7.2 %; Hrátrefjar 2.8 %; Vökvi 10 %; Kalk 0.9 %; Fosfór 0.65 %; Sodium 0.3 %; Magnesium 0.09 %




