Lýsing
Innihald: Argan Oil, Coconut Oil, Jojoba Oil, Vegetable Protein, Aloe Vera Juice
3.190 kr.
Láttu hundinn þinn líta vel og út og ilma frábærlega. Quick Fix er sniðugt að nota á milli baðferða til að halda feldinum hreinum, vel nærðum og gljáandi.
Quick Fix er fullt af náttúrulegum olíum sem gera feldinn silkimjúkan og næra húð og hár.
Úðið efninu í feldinn og burstið yfir og látið þorna.
Það þarf ekki að þvo efnið úr feldinum.
Allar vörur frá Pet Head eru án rotvarnarefna eða litarefna og lausar við glútein og hnetur.
7 til á lager
Innihald: Argan Oil, Coconut Oil, Jojoba Oil, Vegetable Protein, Aloe Vera Juice
© 2025 Garðheimar.