Lýsing
Fyrsta fæða
Kæfulík áferð auðveldar stökkið úr móðurmjólk/þurrmjólk og yfir í fasta fæðu.
Bragðgott
Bragðgott sem hvetur læðuna til að éta á meðgöngunni og á meðan hún gefur á spena. Milt og auðmeltanlegt sem fyrsta fóður kettlinga.
Andoxunarefni
Stuðlar að styrkingu ónæmiskerfis læðu og kettlinga.
Styrking meltingarvegar
Inniheldur góðgerlafæði, MOS og FOS, sem annars vegar eykur heilbrigði jákvæðra örvera í meltingarvegi (FOS) og hins vegar hlutleysir óæskilegar örverur í meltingarvegi (MOS).
Næringargildi
Prótein: 10.5% – Fita: 5.5% – Trefjar: 0.9% – Raki: 79.0%.




