Lucy tré vínrautt

Price range: 4.680 kr. through 5.890 kr.

Sirius

Vínrautt glertré með hvítu ljósi. Tréð gengur fyrir batteríum og kemur í fallegum gjafaöskjum. 
Eins og flest allar Sirius vörur þá er hægt að tengja fjarstýringu við ljósið. Tímastillir er á fjarstýringunni, val um að hafa kveikt í 2, 4, 6 eða 8 klst. Fjarstýringin fylgir ekki með vörunni.

  • Batterí: 3x AAA (ekki innifalin)
  • Notkun: Innandyra