Lands – Miacis Salmon, chicken, rabbit & sardines
4.190 kr. – 11.590 kr.Price range: 4.190 kr. through 11.590 kr.
Lands kattafóður – Miacis Salmon, chicken, rabbit & sardines er þurrfóður úr Lands línunni frá Naturea. Lands línan er þurrfóður sem er sérstaklega unnið til að mæta fjölbreytilegum smekk og næringaþörfum katta. Uppskriftirnar í Lands fóðurslínunni eru kornlausar og aðalhráefnin eru kjöt og fiskur.
Engin gerviefni
Lax, kjúklingur, kanína og sardínur
Ljúffengt á bragðið
Fyrir kettlinga og ketti, allar tegundir
Framleitt í Portúgal