Klórustaur Lotta
16.990 kr.
Klórustaur með húsi neðst sem kisa getur hvílt sig í. Langur staur úr sisal efni sem gott er a klóra í og tveir pallar með mjúku efni líkt og er í húsinu.
Einfaldur og klassískur klórustaur.
Hæð: 118cm
Stærð: 37x37x118cm
Á lager







