Klórustaur Bertil

8.680 kr.

Lítill klórustaur með svefnaðstöðu og litlu hangandi leikfangi. Hentar vel fyrir kettlinga eða smærri ketti. Sisal efni á staurnum sem er gott fyrir köttinn að klóra í en svefnstaðurinn og botninn er úr mjúku efni. 

Hæð: 42 cm (34x34x42cm)

Á lager