Lýsing
Innihald: ferskt kjúklingakjöt (30 %); amarant (16 %); baunamjöl; kartöflusterkja; kjúklingaprótein, lágt öskuh-lutfall, þurrkað (13 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (5 %); egg, þurrkað; gelatín, vatnsrofið (2,5 %); ölger, þurrkað (2,5 %); þurrkaðir carob sprotar; alifuglafita; díkalsíumfosfat; þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; chiafræ (1,5 %); fuglalifur, vatnsrofin; natríumklóríð; kalíum klóríð
Próteingjafi:
- 75% dýraprótein (55% alifugl; 15% fiskur; 5% gelatín)
- 25% prótein úr jurtaríkinu
+ Ríkt af Amaranth – næringaríkur, glútein frír staðgengill korns
+ Chiafræ – styður við meltingarveginn með náttúrulegu jurtaslími og inniheldur 20% omega-3 fitusýrur
Framleitt án:
- Kornvara
- Soja
- Mjólkurafurða
Ráðlagður dagskammtur:
- *Þyngd fullorðins hunds
- **Við mælum með BELCANDO® Puppy GF Poultry fyrir hvolpa yngri en 4 mánaða.
- Ráðlagður dagskammtur fyrir þennan aldur hunda er breytilegur eftir tegund. (+/- 20 %)




