Aðrar upplýsingar
| Þyngd | N/A |
|---|
4.480 kr. – 11.950 kr.Price range: 4.480 kr. through 11.950 kr.
Helluklóra sem er sérhönnuð til að halda hellum hreinum fyrir illgresi, mosa og öðrum óhreinindum. Klóran er með löngu skafti svo þægilegt er að vinna í uppréttri stöðu. Blaðið er úr ryðfríu stáli, á þess er fínn krókur sem rífur upp óhreinindin. Fáanlegt með stuttu og löngu skafti.
| Þyngd | N/A |
|---|
© 2025 Garðheimar.