Lýsing
- Sandurinn er grófur og hentar því vel fyrir kettlinga og síðhærða ketti þar sem hann festist síður í feldinum.
- Í sandinum eru lyktareyðandi kolefni.
- Litterfree Paws er með vægum ilm og hentar vel fyrir allar tegundir katta.
- Ilmurinn virkjast þegar sandurinn er í notkun
- Líkt og með öllum öðrum kattasandi er ráðlagt að þungaðar konur og ónæmisbældir forðist að skipta um kattasand vegna áhættu á toxoplasmosis smithættu.







