Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0,5 kg |
|---|
5.960 kr.
Skrautlegar og skemmtilegar plöntur sem lífga uppá falleg rými.
Þrífst best í björtu rými, en vill helst ekki beint sólarljós.
Bestu skilyrði er stofuhiti.
Vill mikinn raka
Gott að úða reglulega og vökva oft, en lítið í einu. Kann vel að meta að vera sett í smá sturtu af og til. Fer í vetrarham yfir dimmu mánuðina og á þá til að fella lauf. Minnkið vökvun meðan á þessu tímabili stendur
Getur vaxið nokkuð hratt ef henni líður vel. Ágætt að gefa áburð c.a. einu sinni í mánuði yfir bjartasta tímann.
6 til á lager
| Þyngd | 0,5 kg |
|---|
© 2025 Garðheimar.