Samtengjanlegt útiseríukerfi frá Sirius sem hefur reynst vel við íslenskar aðstæður.  Hægt er að stækka og bæta við kerfið, hefðbundnum seríum, ljósanetum o.þh.  Hægt að tengja allt að 8000 LED í einn tengil.  Kerfið er 230V og því ekki þörf á straumbreyti. Sterkbyggt og hentar vel húsfélögum.