Gæludýr

Helgina 24.-25. janúar verðum við með smáhundakynningu hér í Garðheimum og helgina 7.-8. febrúar verður stórhundakynning.
Sýningarnar eru frá kl 13-16 laugardag og sunnudag.