Fermingar

Fermingarsýningin okkar verður helgina 31. janúar – 1. febrúar, frá kl 13-17.
Við erum sérfræðingar í fermingarveislum, tökum vel á móti ykkur.  Við tökum að okkur að áletra kerti, servíettur og gestabækur og útbúum fermingarskreytingar eftir óskum.  Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið blomabud@gardheimar.is Munið að panta fermingarvörur tímanlega.