
Stórhundakynning Garðheima og HRFÍ fer fram helgina 24.-25. febrúar milli kl 13 og 16. Þar verða með okkur fjöldi skemmtilegra stórhundategunda sem gaman er að kynna sér og spjalla við eigendur þeirra.
- Dýralæknir frá dýraspítalanum Víðidal og Heiðrún Klara hundaþjálfari frá Hundaakademíunni veita góð ráð.
- Dýrahjálp og Rauðakross hundurinn verða á staðnum.
- Kynningar á öllum helstu fóðurtegundunum, s.s. Royal Canin, Belcando, Hills og Britt.
- Sleðaferðir fyrir krakkana um útisvæðið okkar með Sleðahundafélagi Íslands.
- Lukkupottur með ýmsum spennandi vinningum og frábær tilboð í gangi.
20% afsláttur af öllum gæludýravörum og gæludýrafóðri um helgina.
Afsláttarkóði í vefverslun: HUNDAKYNNING
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í nýjum og rýmri húsakynnum og eiga með ykkur góðar stundir.