Skip to main content
search
1

Stórhundakynning 18.-19. október

Helgina 18. – 19. október verður stórhundakynning í Garðheimum frá kl 13 – 16 báða dagana. Sýningin verður hin glæsilegasta enda fjöldi sjaldan verið jafn margar hundategundir sem koma að sýna sig og sjá aðra. Þá verða fóðurkynningar og góðir gestir mæta og kynna starfsemi sína og frábærir afslættir í gangi Sleðahundafélagið kemur og býður krökkum í sleðaferð á útisvæðinu. 

20% afsláttur af öllum gæludýravörum og gæludýrafóðri frá 16. – 19. október. Afsláttur í vefverslun er: HUNDAR

Tegundirnar sem mæta á kynninguna eru eftirtaldar:

  • Tibetan Terrier
  • Dalmatia
  • Dobermann
  • Samoyed
  • Írskur setter
  • Bullmastiff
  • Australian Shepherd
  • Briard
  • Continental bulldog
  • Petit basset griffon vendéen
  • Labrador, Golden
  • Flat Coated
  • Nova Scotia Duck Tolling Retriever
  • Rottweiler
  • Chow Chow
  • Íslenskur Fjárhundur
  • Afghan hound
  • Borzoi
  • Greyhound
  • Írskur úlfhundur
  • Whippet
  • Portúgalskir Vatnahundar
  • Spaniel deildin; Lagotto, Amerískur cocker spaniel, Enskur cocker spaniel og
    Enskur springer spaniel 
  • Berner sennen
  • Borzoi
  • Greyhound
  • Írskur úlfhundur
  • Whippet
  • Flat Coated og Nova Scotia Duck Tolling Retriever

Hlökkum til að sjá ykkur um helgina!

Á meðan á sýningunni stendur þá eru aðrir hundar ekki leyfðir í Garðheima.

Close Menu