
Smáhundakynning Garðheima fer fram um helgina, 27.-28. september, á milli kl 13 og 16. Þá mæta til okkar ýmsar tegundir smáhunda ásamt eigendum sínum. Fóðurkynningar verða á staðnum, Hundaakademían kynnir þjónustu sína, lukkupotturinn góði og 20% afsláttur af öllum gæludýravörum og fóðri.
Afsláttur í vefverslun er: HUNDAR
Tegundirnar sem mæta eru:
- Beagle
- German Klein Spitz
- Russina Toy
- Yorkshire Terrier
- Strýhærður dachshund
- Pug
- Havanese
- Coton de tulear
Við vekjum athygli á því að aðeins sýningarhundar verða leyfðir í versluninni á meðan kynningunni stendur.
Við biðjum gesti um að virða það.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur að Álfabakka 6.