
Við bjóðum ykkur velkomin á smáhundakynningu í gróðurhúsinu okkar helgina 24.-25. janúar frá kl 13 – 16.
Fjölbreyttar og skemmtilegar hundategundir koma með eigendum sínum. Hægt verður að fræðast um tegundirnar og kynnast þeim betur.
Tengundirnar sem mæta eru:
- Yorkshire Terrier
- Petit basset griffon vendéen
- Shih tzu
- Cavalier King Charles Spaniels
- Tibetan Terrier
- Havanese
- Pug
- Russian Toy
- Lhasa Apso
- Jack Russell terrier
- Bedlington terrier
- Tíbet Spaniel
- Border terrier
- Síðhærðir langhundar
- Strí- og snögghærðir langhundar
Frá 22. – 25. janúar verður 20% afsláttur af öllum gæludýravörum og fóðri.
Hlökkum til að sjá ykkur um helgina!