
Sumarútsala Garðheima er hafin, útsalan stendur fyrir frá 22. júní til 8. júlí. Ýmsir vöruflokkar eru á útsölunni eins og sjá má í upptalningunni hér að neðan.
40% afslátt af:
- fræjum og ávaxtatrjám
20% afslátt af:
- sumarblómum
- lauffellandi trjám
- runnum
- berjarunnum
- sígrænum plöntum
- rósum, bastkörfum
- zinki
- pottum; inni- og útipottum
- garðhúsgögnum
- sláttuvélum
Afsláttarkóði: SUMARUTSALA
Hlökkum til að sjá ykkur í sumarskapi!