Skip to main content
search
30

Plantasía í Garðheimum

STATE OF THE ART

2025, nokkrum áratugum eftir útkomu Plantasíu, slá tónlistarhátíðin State of the Art og Garðheimar höndum saman og bjóða upp á fría tónleika í Garðheimum. Þar verður tónlist Plantasíu flutt af þremur hljómborðsleikurum á forna hljóðgervla af ýmsum toga. Hvort að tónleikarnir munu örva vöxt plönturíkis Garðheima verður að koma í ljós en tónleikarnir fara fram í húsakynnum Garðheima í Álfabakka 6, kl 12 að hádegi þann 11. október. Tónleikar standa yfir í tæpa klukkustund og er aðgangur ókeypis.

Sjá meira á vef Plantasíu

Close Menu