
Um leið og við bjóðum ykkur velkomin í nýju verslun okkar að Álfabakka 6, þá viljum við einnig kynna glæsileg opnunartilboð af ýmsum vörum.
- 50% afslátt af öllum kertum frá Kertasmiðjunni
- 30% afslátt af Leona pottum
- 30% afslátt af luktum frá Det gamle apotek
- 20% afslátt af Lucas startsetti og framlenginu frá Sirius
- 20 % afslátt af Clara vaxkönglum, 2 stk í pakka
- 20% afslátt af öllum innipottaplöntum
- 20% afslátt af öllum pottum
Ef verslað er á vefnum okkar þá er afsláttarkóðinn fyrir potta: ALFABAKKI6
Kíktu við eða verslaðu á vefnum okkar.