Skip to main content
search
0

Plöntur sem þola mikla sól

Plöntur sem þola mikla sól

Það getur verið vandasamt að finna plöntu fyrir mjög sólríkan stað. Flestar
plöntur munu brenna og skrælna í of mikilli birtu. Þær plöntur sem þola sem
mesta birtu eru til dæmis:

  • Kaktusar
  • Mjólkurjurtir
  • Þykkblöðungar
  • Perluband
  • Hjartaband
  • Havajirós
  • Papírus
Close Menu