Skip to main content
search
0

Plöntur sem þola að þorna

Plöntur sem þola þurrk vel

Sumar plöntur þola vel að vera vökvaðar sjaldan. Þessar plöntur henta vel þeim sem eiga það til að gleyma að vökva, fara oft burt og á hlýja og þurra staði. Þessar plöntur vilja jarðveg og pott með góðu dreni. Dæmi um slíkar plöntur eru:

  • Kaktusar
  • Mjólkurjurtir
  • Sómakólfur
  • Indíanafjöður og indíanahöfðingi
  • Þykkblöðungar
  • Maríulauf
  • Sjómannsgleði
  • Pálmalilja, jukka
  • Drekatré
  • Hjartband
  • Perluband
Close Menu