Skip to main content
search
0

Plöntur sem henta fyrir baðherbergi

Plöntur sem henta fyrir baðherbergi

Hærra rakastig er oft í baðherberginu í öðrum herbergjum hússins. Það er því upplagt herbergi fyrir þær pottaplöntur sem vilja hærra rakastig.
Rakakærar pottaplöntur eru t.d.

  • Friðarlilja
  • Burknar
  • Mánagull
  • Vínviður
  • Aspas
  • Gullpálmi
  • Loftplöntur
  • Brómelíur
Close Menu