Skip to main content
search
22

Hvernig rækta ég salat?

  • Salatfræjum má sá beint út í garð. 
  • Til að fá uppskeru allt sumarið er sniðugt að sá 2-3 sinnum. 
  • Sniðugt er að forsá salati til að flýta fyrir fyrstu uppskeru. 
Close Menu