
Hvaða plöntur sem henta fyrir svefnherbergi
Lofthreinsandi plöntur henta vel fyrir svefnherbergi, til dæmis;
- Indíánafjöður og indíánahöfðingi
- Sómakólfur
- Friðjarlilja
- Mánagull
- Drekatré
- Veðhlaupari
- Gúmmífíkja
En varast plöntur sem gefa frá sér efni sem gætu valdið
ofnæmisviðbrögðum eða valda álagi á öndunarfæri. Má nefna;
- bergfléttu
- suma burkna
- sumar blómstrandi plöntur