
Plöntur sem eru gæludýravænar
Margar stofuplöntur sem við erum með eru eitraðar hundum og köttum.
Almennt ættu þó gæludýr ekki að reyna að borða plönturnar ef rétt er hugað að næringarinntöku þeirra. Það er þó hvers eiganda að þekkja sitt dýr.
Hér er hægt að fletta upp hvort planta er eitruð hundum eða köttum
Nokkur dæmi um plöntur sem eru ekki eitraðar hundum og köttum eru:
- Pálína
- Veðhlaupari
- Banani
- Sverðburkni
- Calathea
- Piparskott