
Plöntur sem eru góðar byrjandaplöntur
Það er gott að byrja á einfaldri plöntu sem fyrirgefa fúslegar ónákvæma vökvun. Sem dæmi má nefna:
- Sómakólfur
- Indíánafjöður og indíánahöfðingi
- Drekatré
- Maríulauf
- Sjómannsgleði
- Veðhlaupari
- Mánagull
- Pálmalilja, jukka
- Mjólkurjurtir
- Sebrína
- Nóvemberkaktus
- Hjartaband