Aðrar upplýsingar
| Þyngd | N/A |
|---|
2.630 kr. – 7.180 kr.Price range: 2.630 kr. through 7.180 kr.
Sterkar og endingargóðar mottur sem jafnframt eru mjúkar, þéttar og þykkar. Þær halda réttu hitastigi betur en aðrar mottur. Þær draga í sig raka, valda ekki óþægindum, né ofnæmi og eru án aukaefna.
Hentugar á heimilið, á skrifstofuna, í bílinn, búrið og í ferðalögin. Má einnig nota fyrir kanínur.
Mottuna má þvo í þvottavél á 95°.
Vetbed® er frábært fyrir öll aldursskeið dýranna:
Stærðir:
| Þyngd | N/A |
|---|
© 2025 Garðheimar.