Vaccinium ´Duke´ bláberjarunni

3.390 kr.

Runninn sem gefur af sér hvít falleg blóm fyrri hluta sumars. Berin sem koma af bláberjarunnanum eru stór og sæt og gefur af sér mikla uppskeru af þéttum berjum.

Bláberjarunna er farsælast að rækta í garðskála/gróðurhúsi á Íslandi. Ræktun utandyra hefur ekki gefist mjög vel, en þó möguleg ef vandað er til verka.
Bláberjarunnar þurfa almennt mikla sól og góðan hita til að gefa af sér ber.
Vilja vera í súrum og sendnum jarðvegi.

Uppselt

SKU: NOV38011 Flokkar: , ,