Aðrar upplýsingar
| Þyngd | N/A |
|---|
7.700 kr. – 9.900 kr.Price range: 7.700 kr. through 9.900 kr.
Stafafura sem fest er á tréplatta. Skemmtileg til að setja út á verönd eða pall og skreyta yfir hátíðarnar.
Stærðir:
Svokallað „Tröpputré“ er stafafuru toppur festur í trjádrumb. Til notkunar úti og inni ef vill. Inni þornar furan upp og gránar lítillega en heldur barrinu nokkuð vel en utandyra getur hún staðið lengi fram á vorið með sinn græna lit. Trén eru í þremur stærðum.
Heimkeyrsla á höfðuborgarsvæðinu:
Tré undir 3m eru keyrð heim næsta virka dag, kostnaður: 4.490 kr.
ATH síðasti útkeyrsludagur fyrir jól er 22. des
| Þyngd | N/A |
|---|
© 2025 Garðheimar.