Aðrar upplýsingar
| Þyngd | N/A |
|---|
37.950 kr. – 40.350 kr.Price range: 37.950 kr. through 40.350 kr.
Stílhreinir og sterkir leðurskór í svörtum lit frá Stihl.
Í skónum er innbyggð sagvörn, frábært þegar unnið er með keðjusagir. Skórnir eru úr vatnsheldu kálfaleðri, grófmynstraðir og með sjálfhreinsandi sóla sem veita gott grip. Að innan eru þeir bólstraðir og með góða öndun.
Skórnir eru með Class 1 sagvörn.
Stærðir:
| Þyngd | N/A |
|---|
© 2025 Garðheimar.