STIHL sláttuorf FSA 86
72.950 kr.
Kraftmikið hleðsluorf sem er hentugt í kanta, við grindverk og í kringum tré. Nýtist einnig vel í almennan garðslátt.
Fyrir framan sláttuhausinn er vörn sem hindrar að slegið sé í kanta, tré og annað.
Hleðsluending og þyngd:
- Hleðsluending með AP 300, allt að 35 mín við bestu aðstæður
- Hleðslusending með AP 300 S, allt að 45 mín við bestu aðstæður
- Þyngd: 3,3kg
Undir ,,Tengdar vörur“ má sjá AP rafhlöður og AL hleðslutæki sem henta fyrir sláttuorfið. Val á rafhlöðu fer eftir því í hvaða verkefni á að nota sláttuorfið.
14 til á lager







