Lýsing
Með mildri kókoshnetuolíu hreinsar hún rækilega án þess að taka náttúrulegar olíur frá húð og feldi.
Inniheldur vatnsrofin sojaprótein, sem styrkir feldin frá rót til enda.
Fyrirbyggir þurrk í feldi og skolast auðveldlega úr án þess að skilja eftir sig ertandi leifar.
Má nota á hvolpa og kettlinga.
Hentar vel í síðan feld.




