Rakamælir
2.360 kr.
Nelson Garden
Hinn sívinsæli rakamælir frá Nelson.
Rakamælirinn mælir raka moldarinnar og þannig má forðast ofvökvun og ofþornun. Oft er yfirborð moldarinnar þurrt en raki neðar í pottinum – með notkun á rakamælinum þá sýnir hann hvort raki sé til staðar eða ekki. Rakamælirinn gengur ekki fyrir rafhlöðu.
Notkun
- Stingið nálinni í moldina, 3/4 af dýpi pottsins
- Mælirinn sýnir raka moldarinnar
- Rautt – þörf á vökvun
- Grænt – passlegt, þarf ekki að vökva
- Blátt – búið að ofvökva
- Mælinn má aldrei geyma í moldinni
109 til á lager




