Rabarbari Red Champagne, 1 stk
1.280 kr.
Rabarbari
- Forræktun innandyra á svölum og björtum stað, gott er að herða plöntuna
- Gott er að planta út í beð eftir að næturfrosti lýkur á sólríkum stað
- Haldið moldinni rakri en varist að ofvökva
- Setjið í mjög næringaríkan jarðveg – gode mold, blanda lífrænum massa við moldina, þörungamjöli eða sambærilegt.
- Plantan þarf gott rými til að dafna
Framleiðandi: Kapiteyn
Uppselt




