Orkideu næringarpinnar

830 kr.

Þægilegir næringarpinnar fyrir orkideur. 20 stk í pr pakkningu. Hver pinni dugar í uþb 3 mánuði.

  • Stingið pinnanum í moldina á ca þriggja mánaðar fresti.
  • Ekki er æskilegt að nota pinnan á meðan plantan liggur í dvala.

Magn:

  • Notið 1/2 stk í pott að þvermáli 6 – 13 cm
  • Notið 1 stk í pott að þvermáli 14 – 30 cm

4 til á lager