Orkidea í gjafapoka

Price range: 3.480 kr. through 4.280 kr.

Phalaenopsis Hybrid

Gríðarlega fallegar og blómviljugar plöntur sem eru mikið heimilisprýði.
Orkidea með einum eða tveimur stönglum, í bleikum eða hvítum tónum og er sett í gjafapoka.


Vill mikla birtu, líður vel í gluggakistum en þó ekki í suðurglugga.


Nokkuð hitaþolnar en passið að hitastig fari ekki undir 15° og yfir 28°.


Vilja stöðugan raka en ekki mikla bleytu.


Gott að vökva hóflega einu sinni í viku en passa uppá að hún þorni ekki alveg upp. Gefa reglulega orkideuáburð.


Getur verið gott að setja í aðeins kaldara og dimmara rými í smá tíma ef hún er búin að fella öllum blómum til að koma af stað nýju blómstri. Umpotta einungis þegar engin blóm eru á plöntunni.

Hér má sjá frekari upplýsingar um Orkedeur

SKU: MASTER-Orkidea-gjafap Flokkar: , , ,

Aðrar upplýsingar

Þyngd N/A