Nobilis
10.990 kr.
Nobilis er barrheldið, grágrænt tré sem stendur vel, svo lengi sem það er vökvað vel.
Er ræktaður af alúð í dönskum jólatráaskógi.
- Stærð: 151-200 m
Heimkeyrsla á höfðuborgarsvæðinu:
- Tré undir 3m eru keyrð heim næsta virka dag, kostnaður: 3.900 kr.
- Tré hærri en 3m eru keyrð heim næsta virka dag með sendibíl og greitt við afhendingu trésins samkvæmt gjaldskrá sendibílastöðvarinnar.
- ATH síðasti útkeyrsludagur fyrir jól er 22. des
Leiðbeiningar varðandi lifandi jólatré innandyra:
- Mikilvægast er að tréið þorni ekki.
- Gott er að taka það inn láta það þiðna (ef það stóð úti í frosti). Jafnvel setja það í sturtuna og skola af því.
- Þegar það hefur náð herbergishita getur verið gott að skera af 2 cm neðst. (hægt að biðja starfsmenn Garðheima um að gera það þegar tréð er keypt)
- Gott er að vökva með heitu vatni í fyrstu vökvun og síðan með köldu (þó ekki ísköldu).
- Tréð þarf að standa í vatni og getur drukkið mikið hvern dag. Drykkjarþörf fer eftir stærð trésins, tegund og hitastigi í stofu, en gott er að fylla á tréð daglega.
80 til á lager







