Mother&Babycat – 2kg

5.980 kr.

  • Þurrfóður sérstaklega ætlað fyrir læður strax eftir got, á meðan þær eru með kettlinga á spena og sem fyrsta fóður fyrir kettlinga og þar til þeir eru 4 mánaða gamlir.
  • Pokastærð: 2kg

3 til á lager

SKU: RC306480 Flokkar: , , , Brand:

Lýsing

Andoxunarefni

Fóðrið styður við náttúrulegar varnir kettlingsins/móðurinnar með blöndu andoxunarefna og E-vítamín til þess að styðja við ónæmiskerfi kettlingsins/móðurinnar.

Auðmeltanlegt

Auðmeltanleg prótein (LIP) ásamt góðgerlafæðu (FOS og MOS) til þess að styðja við heilbrigða meltingu.

Auðvelt er að bleyta fóðrið upp til þess að auðvelda breytinguna frá móðurmjólk yfir á fasta fæðu.

Næringargildi

Prótein: 34% – Trefjar: 1.9% – Fita: 25%.