Lýsing
Stuðningur við vöðvamassa
Styður við viðhald vöðvmassa með aðlöguðu hágæða próteini.
Náttúrulegar varnir
Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum beinum með aðlöguðu magni næringarefna í fullkomu jafnvægi.
Ákjósanleg heilsa
Inniheldur sérlega auðmeltanleg næringarefni fyrir hámarksupptöku.
Fyrir hverja?
Hunda af miðlungsstórum hundakynjum sem vega milli 11-25kg.
Næringargildi
Trefjar: 0.9% – Fita: 5.5% – Raki: 81.2% – Prótein: 7.5%.




