Leiðislugt Skarðslukt – hvít
8.950 kr.
Hvít lukt með fjórum glerhliðum, ein hlið opnanleg. Strompurinn er með útskornum krossum á hverri hlið. Pinni í þremur pörtum fylgir luktinn, sem stungið er ofan í jörðina.
- Hæð leiðisluktar: 32 cm
- Breidd luktar: 19 cm
- Kross á þaki: 10 cm
- Hvítlakkaður málmur
4 til á lager




