Aðrar upplýsingar
| Þyngd | N/A |
|---|
30.000 kr. – 40.000 kr.Price range: 30.000 kr. through 40.000 kr.
Val blómaskreytisins eru kransar þar sem sköpunargleði okkar frábæru blómaskreyta fá að blómstra og útkoman einstök í hvert sinn.
Þú velur ráðandi lit og blómaskreytar okkar velja út frá því fallegustu blómin sem til eru hverju sinni.
Tvær stærðir í boði, 40 cm og 60 cm.
Myndirnar hér til hliðar eru dæmi um útfærslu á krönsunum.
Í athugasemdaboxinu í körfunni er hægt að setja inn litaóskir.
| Þyngd | N/A |
|---|
© 2025 Garðheimar.