Knirke „Drop down“ – hlý hvít

Price range: 5.890 kr. through 7.240 kr.

Sirius

Knirke „Drop down“ serían er með sígildum hvítum ljósum. Efst á jólatréð er settur hringur en úr hringnum falla sprotar sem þekja vel jólatréð. Einstaklega auðveld og þægileg í uppsetningu. Serían er með grænni snúru og fæst í þremur lengdum. 

  • 195 ljós / 1,4 m / 13 sprotar
  • 234 ljós / 1,8 m / 13 sprotar
  • 273 ljós / 2 m / 21 sprotar

Notkun: Innandyra, má nota utandyra á skjólsælum stöðum

Hægt er að fá fjarstýringu (DK10000) með kertunum, en hún er ekki innifalin. Með fjarstýringunni er hægt að tímastilla hvenær kveikt er og hvenær er slökkt á ljósunum.

Aðrar upplýsingar

Þyngd N/A