Karsi smálauf (Mr. Fothergill´s)

685 kr.

Cress Fine Curled

Lepidium sativum

  • Setjið rakt elduhúsbréf, bómull eða þunnulagi af mold í bakka
  • Stráið fræjunum yfir
  • Passið að halda stöðugum raka með því að spreyja vatni yfir fræin. Leyfið þeim aldrei að þorna
  • Hyljið með þunnu lagi af eldhúsbréfi þar til spírurnar fara að birtast, þá er það fjarlægt
  • Geymið á björtum og loftgóðum stað
  • Má neyta þegar fyrstu kímblöðin birtast (u.þ.b 5 cm), þau eru þá klippt niður og þeirra neytt
  • Til að fá aðra uppskeru, sáið þá nýjum fræjum á 7 – 10 daga fresti

Framleiðandi: Mr. Fothergill´s

ÝMSAR UPPLÝSINGAR UM MATJURTARRÆKTUN

9 til á lager