- You cannot add that amount to the cart — we have 1 in stock and you already have 1 in your cart. Skoða körfu
Kanadalífviður ´Danica´
3.480 kr.
Thuja occidentalis
- Kúlulaga sígrænn lávaxinn runni
- Hann lifir á skýlingar í mildum vetrum á skuggsælum stöðum
- Ef hann er hafður á vindasömum stað er öruggara að skýla honum yfir veturinn
- Þolir klippingu
- Fullvaxta er plantan 70 – 100 cm
Þessi planta er fáanleg í mismunandi stærðum, eftir árstíðum.
Uppselt




